Hægt er að fá skrautpúða í stíl við rúmrenningana. Einnig er vinsælt að fá liti í herbergið með að hafa skrautpúða í öðrum lit. Einnig erum við með púðafyllingar í sömu stærðum. Púðafyllingarnar koma með svampi inní.

Stærðir:

  • 35×45 cm
  • 40×40 cm
  • 40×80 cm
  • 50×50 cm
  • 60×60 cm
  • 80×80 cm
  • 70×90 cm
  • Þvottur á púðaveri: 60°
  • Þvottur á púðafyllingu: 95°