Rúmrenningarnir eru til í mörum litum, allt sauma eftir stærðum sem hentar hverju og einu rúmi miðað við stærð á rúmgafli og dýnu. Mjög misjafn er hvort að það þurfi að fela gamla rúmgafl og þá er um að gera að nota rúmrenning sem nær niður fyrir rúmgaflin. Þeir sem eru með flottan gafl láta hann njóta sín og nota minna efni.

  • Litaúrval
  • Sérsaumað eftir stærðum
  • Góð verð
  • Mismunandi munstur
  • Þvottur: 60°