Dúnsængurnar koma í nokkrum stærðum og eru ofnæmisprófaðar. Áklæði er úr 100% bómull og eru fyllingin 90% dúnn og 10% fiður.