Við erum með Voile gardínu efni sem er þunna efnið sem er oft notað undir myrkvunargardínur.

Fæst í mörgum litum, mynstrað og fl.