Erum með nokkrar gerðir af dýnuhlífum.
Langvinsælasta dýnuhlífin er með vatnsvörn, kemur með bómullarteygjuefni í hliðunum ( sama og er í teygjulökunum) sem fer undir dýnuna. Einnig hægt að fá dýnuhlífina með teygjum á h0rnunum.
Við mælum eindregið að allir setji dýnuhlíf á rúmin. – ódýr lausn til að forðast bletti og leiðindi.
Kemur í stærðum:
- 70×140 cm
- 90×200 cm
- 100×200 cm
- 140×200 cm
- 160×200 cm
- 180×200 cm
- Þvottur: 95°