Borðrenningarnir okkar eru úr góðu efni sem er vatnsvarið. Það er einlitt með smá mynstri. Allir borðrenningarnir eru sérsaumaðir eftir málum og því hægt að fá í öllum stærðum og mjög mikið litaval. Einnig er hægt að fá diskamottur.